Search

Home > Fotbolti.net > Enski boltinn - Ein ljótasta tækling sem maður hefur séð
Podcast: Fotbolti.net
Episode:

Enski boltinn - Ein ljótasta tækling sem maður hefur séð

Category: Sports & Recreation
Duration: 00:00:00
Publish Date: 2025-04-04 15:50:00
Description: Liverpool er svo gott sem orðið meistari en dómgæslan stal senunni þegar nágrannaliðin Liverpool og Everton áttust við á Anfield. Það var heil umferð í ensku úrvalsdeildinni og mættu þeir Magnús Haukur Harðarson og Kristján Atli Ragnarsson í stúdíó til þess að ræða um allt það helsta. Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson stýrir þættinum.
Total Play: 0