Search

Home > Fotbolti.net > Niðurtalningin - Er fólk að sofa á FH?
Podcast: Fotbolti.net
Episode:

Niðurtalningin - Er fólk að sofa á FH?

Category: Sports & Recreation
Duration: 00:00:00
Publish Date: 2025-03-28 17:45:00
Description: Það eru átta dagar í það að Besta deildin fari af stað og við höldum áfram að telja niður. Núna er komið að FH sem er spáð sjöunda sætinu í spá Fótbolta.net. Til þess að ræða FH, þá komu Freyr Árnason og Magnús Haukur Harðarson, stuðningsmenn liðsins, í heimsókn á skrifstofuna. Var farið yfir gullaldarárin, síðustu tímabil og komandi sumar.
Total Play: 0