Search

Home > Fotbolti.net > Tveggja Turna Tal - Hermann Hreiðarsson
Podcast: Fotbolti.net
Episode:

Tveggja Turna Tal - Hermann Hreiðarsson

Category: Sports & Recreation
Duration: 00:00:00
Publish Date: 2025-03-03 16:16:00
Description: Gestur vikunnar er enginn annnar en Hermann Hreiðarsson. Hermann er eini Íslendingurinn sem hefur unnið FA cup bikarinn og hefur spilað 332 leiki í Premier League á 15 árum í ensku deildinum. Í þessum fyrri hluta þáttarins fórum við yfir árin í Eyjum og í ensku úrvalsdeildinni. Við ræddum Harry Redknapp, Atla Eðvalds, Joe Royle, Alan Curbishley og fleiri góða menn. Njótið vel!Styrktaraðilar þáttarinns eru: Visitor FerðaskrifstofaHafið FiskverslunBudweiser BudvarWorld ClassLengjan
Total Play: 0