Search

Home > Fotbolti.net > Útvarpsþátturinn - Sögulegur sigur, Siggi Raggi og ungir leikmenn
Podcast: Fotbolti.net
Episode:

Útvarpsþátturinn - Sögulegur sigur, Siggi Raggi og ungir leikmenn

Category: Sports & Recreation
Duration: 00:00:00
Publish Date: 2025-02-15 14:56:00
Description: Tómas Þór og Benedikt Bóas sigla flaggskipinu á X977 þessa vikuna. Farið er yfir fréttir vikunnar, þar á meðal umræðuna um Gylfa. Sögulegur sigur Víkings gegn Panathinaikos í Helsinki er auðvitað gerður upp. Þá mætir Sigurður Ragnar Eyjólfsson og ræðir um stöðu ungra íslenskra leikmanna og notkun á þeim.
Total Play: 0