Search

Home > Fotbolti.net > Útvarpsþátturinn - Nýtt teymi í Víkinni, VV og KA skýrsla
Podcast: Fotbolti.net
Episode:

Útvarpsþátturinn - Nýtt teymi í Víkinni, VV og KA skýrsla

Category: Sports & Recreation
Duration: 00:00:00
Publish Date: 2025-01-23 16:31:00
Description: Útvarpsþátturinn Fótbolti.net er frumfluttur í hlaðvarpsútgáfu þessa vikuna. Umsjónarmenn: Elvar Geir og Tómas. Farið er yfir fréttir vikunnar, þar á meðal nýja þjálfarateymið hjá Víkingi og gengi landsliðsmanna okkar. Valgeir Valgeirsson, nýr leikmaður Íslandsmeistarara Breiðabliks, er gestur þáttarins. Svo mætir Haraldur Örn og kynnir úrslit Fótboltanördans, skoðar gang mála hjá KA og skoðar erlendar fréttir ásamt Guðmundi Aðalsteini.
Total Play: 0