Search

Home > Fotbolti.net > Enski boltinn - Góð gen, Darwizzy og brotið sjónvarp á Old Trafford
Podcast: Fotbolti.net
Episode:

Enski boltinn - Góð gen, Darwizzy og brotið sjónvarp á Old Trafford

Category: Sports & Recreation
Duration: 00:00:00
Publish Date: 2025-01-21 18:00:00
Description: Liverpool jók forskot sitt á toppi ensku úrvalsdeildarinnar um helgina þar sem Arsenal missteig sig. Manchester United var skellt aftur á jörðina og Bournemouth sýndi magnaða frammistöðu gegn Newcastle. Þá skoraði Manchester City sex mörk á milli þess sem félagar verslar inn leikmenn. Þá er Tottenham í frjálsu falli og Ange Postecoglou er í veseni. Baldvin Már Borgarsson og Sölvi Haraldsson eru gestir í þessum þætti en Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson stýrir.
Total Play: 0