Search

Home > Fotbolti.net > Enski boltinn - Hvers konar vél er hann eiginlega búinn að smíða?
Podcast: Fotbolti.net
Episode:

Enski boltinn - Hvers konar vél er hann eiginlega búinn að smíða?

Category: Sports & Recreation
Duration: 00:00:00
Publish Date: 2024-12-01 19:48:00
Description: Arne Slot er búinn að búa til hreint út sagt ótrúlega vel á mettíma hjá Liverpool. Liverpool vann 2-0 sigur gegn Manchester City í dag og það er erfitt að sjá annað en að þeir verði Englandsmeistarar. Allavega eins og staðan er núna. Davíð Eldur, stuðningsmaður Manchester City, kom í heimsókn í kvöld og fór yfir vandamálin hjá City en hans menn eru í dimmum dal þessa stundina. Hann fór yfir stórleikinn og aðra leiki helgarinnar með Guðmundi Aðalsteini og Magnúsi Hauki.
Total Play: 0