Search

Home > Fotbolti.net > Enski boltinn - Stór frumraun, Púlarar í skýjunum og meistarar í dimmum dal
Podcast: Fotbolti.net
Episode:

Enski boltinn - Stór frumraun, Púlarar í skýjunum og meistarar í dimmum dal

Category: Sports & Recreation
Duration: 00:00:00
Publish Date: 2024-11-24 21:50:00
Description: Það var mikil eftirvænting fyrir frumraun Rúben Amorim hjá Manchester United. En honum er eflaust ljóst núna að hann á langan veg framundan. Man Utd gerði 1-1 jafntefli við Ipswich í fyrsta leik Portúgalans en fyrr í dag jók Liverpool forskot sitt á toppnum í átta stig. Það er orðið kalt á toppnum. Og svo er það Manchester City. Hvað er í gangi þar? Guðmundur Aðalsteinn, Hilmar Jökull og Magnús Haukur Harðarson fóru yfir málin á sunnudagskvöldi.
Total Play: 0