Search

Home > Fotbolti.net > Halldór Árnason - Íslandsmeistari í fyrstu tilraun
Podcast: Fotbolti.net
Episode:

Halldór Árnason - Íslandsmeistari í fyrstu tilraun

Category: Sports & Recreation
Duration: 00:00:00
Publish Date: 2024-10-31 11:53:00
Description: Halldór Árnason gerði Breiðablik að Íslandsmeisturum síðasta sunnudag eftir úrslitaleik gegn Víkingi í Fossvogi. Halldór var á sínu fyrsta tímabili sem aðalþjálfari Breiðabliks en hann hafði áður verið aðstoðarþjálfari Óskars Hrafns Þorvaldssonar með liðið. Halldór mætti í spjall á skrifstofu Fótbolta.net í dag og fór yfir frábært tímabil Blika, sem og sína leið í þjálfun.
Total Play: 0