Search

Home > Fotbolti.net > Fullkominn endir: Íslandsmeistararnir Ásta Eir og Kristín Dís
Podcast: Fotbolti.net
Episode:

Fullkominn endir: Íslandsmeistararnir Ásta Eir og Kristín Dís

Category: Sports & Recreation
Duration: 00:00:00
Publish Date: 2024-10-10 17:33:00
Description: Íslandsmeistararnir Ásta Eir og Kristín Dís Árnadætur mættu í heimsókn á skrifstofu Fótbolta.net í dag og gerðu upp frábært tímabil í Kópavoginum. Breiðablik varð meistari eftir hreinan úrslitaleik við Val fyrir framan metfjölda áhorfenda síðasta laugardag. Þetta var fyrsti Íslandsmeistaratitill Blika síðan 2020. Einnig var um að ræða síðasta leik Ástu á ferlinum og síðasti leikinn sem þær systur spila saman. Fullkominn endir á mögnuðum tíma ef svo má segja.
Total Play: 0