Search

Home > Fotbolti.net > Hugarburðarbolti GW5 - Skrímslið sem breyttist í 5 ára krakka!
Podcast: Fotbolti.net
Episode:

Hugarburðarbolti GW5 - Skrímslið sem breyttist í 5 ára krakka!

Category: Sports & Recreation
Duration: 00:00:00
Publish Date: 2024-09-24 18:38:00
Description: Þvílíka skemmtunin hjá Man City og Arsenal á Etihad. Leikur sem bauð upp á allt. Luis Diaz á eldi með Liverpool. Tottenham í góðum gír um helgina. Newcastle tapaði gegn Fulham í London og það var leikur markvarðanna þegar Crystal Palace og Man Utd skildu jöfn 0-0 á Selhurst Park.
Total Play: 0