Search

Home > Fotbolti.net > Enski boltinn - Liverpool fékk betri sköllótta Hollendinginn
Podcast: Fotbolti.net
Episode:

Enski boltinn - Liverpool fékk betri sköllótta Hollendinginn

Category: Sports & Recreation
Duration: 00:00:00
Publish Date: 2024-09-02 17:12:00
Description: Liverpool fór illa með Manchester United í stórleik í ensku úrvalsdeildinni í gær. Arnar Laufdal, stuðningsmaður Liverpool, og Eysteinn Þorri Björgvinsson, stuðningsmaður Manchester United, mættu í heimsókn á skrifstofu Fótbolta.net í dag og gerðu leikinn upp. Einnig var farið yfir aðra leiki helgarinnar og aðeins rætt um gluggadaginn.
Total Play: 0