Search

Home > Fotbolti.net > Enski boltinn - Nýju gæjarnir flottir og Slot grjótharður
Podcast: Fotbolti.net
Episode:

Enski boltinn - Nýju gæjarnir flottir og Slot grjótharður

Category: Sports & Recreation
Duration: 00:00:00
Publish Date: 2024-08-19 13:00:00
Description: Enska úrvalsdeildin er hafin að nýju! Nýju gæjarnir hjá Manchester United voru flottir, Slot var grjótharður í fyrsta leiknum hjá Liverpool, Arsenal byrjaði á sigri, Brighton skellti sér á toppinn og hafnaboltapælingin hjá Chelsea virkar ekki í fótbolta. Baldvin Már Borgarsson og Sölvi Haraldsson mættu í heimsókn í dag og fóru yfir leiki helgarinnar og helstu sögulínur. Enski boltinn er í boði Nova.
Total Play: 0