Search

Home > Fotbolti.net > Enski boltinn - Man Utd aftur í Meistaradeildina
Podcast: Fotbolti.net
Episode:

Enski boltinn - Man Utd aftur í Meistaradeildina

Category: Sports & Recreation
Duration: 00:00:00
Publish Date: 2024-08-03 00:14:00
Description: Manchester United endaði síðasta tímabil vel og nokkur ánægja er með félagaskiptagluggann til þessa og frekari liðsstyrkur er orðaður við félagið. Þeir Aksentije Milisic og Egill Sigfússon eru djúpir í United fræðunum og fóru yfir hópinn, sumarið og spáðu í spilin með Sæbirni Steinke. Hvar þarf að styrkja hópinn frekar? Hverjir geta komið inn? Hverjir eru á förum? Ungir leikmenn sem gætu komið inn í hlutverk og fleira skemmtilegt til umræðu. Þá er einnig horft í hin toppliðin og félagaskiptagluggann almennt.
Total Play: 0