Search

Home > Fotbolti.net > Útvarpsþátturinn - Freysi og kraftaverkið í Kortrijk
Podcast: Fotbolti.net
Episode:

Útvarpsþátturinn - Freysi og kraftaverkið í Kortrijk

Category: Sports & Recreation
Duration: 00:00:00
Publish Date: 2024-06-22 14:20:00
Description: Útvarpsþátturinn Fótbolti.net laugardaginn 22. júní. Umsjón: Elvar Geir og Tómas Þór. Freyr Alexandersson þjálfari Kortrijk er gestur þáttarins. Víða er komið við í spjalli við Frey en hann náði á magnaðan hátt að halda liðinu uppi í belgísku úrvalsdeildinni þegar nær allir voru búnir að útiloka það. Hvernig fór hann að því? Einnig er rætt um landsliðið, Bestu deildina, EM og fleira.
Total Play: 0