Search

Home > Fotbolti.net > Niðurtalningin - Stór prófíll norður eftir heldur rólegan vetur
Podcast: Fotbolti.net
Episode:

Niðurtalningin - Stór prófíll norður eftir heldur rólegan vetur

Category: Sports & Recreation
Duration: 00:00:00
Publish Date: 2024-04-02 16:45:00
Description: Við á .net höldum áfram að opinbera hvar liðin eru í spá okkar fyrir Bestu deild karla. Það eru aðeins fimm dagar í fyrsta leik en KA er í sjöunda sæti. Haraldur Örn Haraldsson og Skúli Bragi Geirdal, stuðningsmenn KA, mættu í heimsókn á skrifstofu Fótbolta.net og fóru yfir stöðuna hjá Akureyrarfélaginu. Það skal tekið fram að þeirra partur var tekinn upp áður en Viðar Örn Kjartansson gengur í raðir. Svo er rætt við Ívar Örn Árnason, fyrirliða KA í seinni hlutanum.
Total Play: 0