Search

Home > Fotbolti.net > Einvígið gegn Serbíu: Sveindís tók yfir og Ísland áfram á meðal 16 bestu
Podcast: Fotbolti.net
Episode:

Einvígið gegn Serbíu: Sveindís tók yfir og Ísland áfram á meðal 16 bestu

Category: Sports & Recreation
Duration: 00:00:00
Publish Date: 2024-03-01 12:48:00
Description: Íslenska kvennalandsliðið vann sigur gegn Serbíu í umspili Þjóðadeildarinnar fyrr í þessari viku. Stelpurnar verða því áfram í A-deild sem skiptir máli fyrir undankeppni Evrópumótsins. Guðmundur Aðalsteinn fékk þá Guðna Þór Einarsson og Gylfa Tryggvason, þjálfara kvennaliðs HK, í heimsókn í dag til að fara yfir leikina tvo. Rætt var um þróun liðsins og margt fleira en Ísland er áfram á meðal 16 bestu þjóða Evrópu í kvennaboltanu.
Total Play: 0