Search

Home > Fotbolti.net > Enski boltinn - Hvað er í gangi hjá Chelsea?
Podcast: Fotbolti.net
Episode:

Enski boltinn - Hvað er í gangi hjá Chelsea?

Category: Sports & Recreation
Duration: 00:00:00
Publish Date: 2024-02-13 18:10:00
Description: Chelsea er mikið til umræðu í hlaðvarpsþættinum Enski boltinn í dag. Liðið vann endurkomusigur gegn Crystal Palace í gær en tímabilið hefur verið afar dapur hjá Lundúnafélaginu. Chelsea endaði um miðja deild á síðasta tímabili og það er útlit fyrir að það gerist eftir. Guðmundur Aðalsteinn stýrir þættinum og fær hann þá Harald Örn og Stefán Martein í heimsókn, en þeir eru báðir miklir stuðningsmenn Chelsea. Einnig er farið yfir aðra leiki helgarinnar í enska boltanum í þættinum.
Total Play: 0