Search

Home > Fotbolti.net > Enski boltinn - Er bannað að fagna?
Podcast: Fotbolti.net
Episode:

Enski boltinn - Er bannað að fagna?

Category: Sports & Recreation
Duration: 00:00:00
Publish Date: 2024-02-05 19:00:00
Description: Arsenal stóð uppi sem sigurvegarinn í stórleik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni. Lundúnafélagið vann sannfærandi sigur gegn Liverpool á heimavelli sínum. Jón Kári Eldon var á vellinum en hann var á línunni í hlaðvarpinu Enski boltinn í dag og ræddi þar um ferð sín á Emirates, og jú auðvitað um leikinn. Þá er auðvitað líka rætt um aðra leiki helgarinnar í þættinum en það var nóg um að vera í þessari stórskemmtilegu deild.
Total Play: 0