Search

Home > Fotbolti.net > Ítalski boltinn - Loftbrúin til Ítalíu stendur enn og glugginn gerður upp
Podcast: Fotbolti.net
Episode:

Ítalski boltinn - Loftbrúin til Ítalíu stendur enn og glugginn gerður upp

Category: Sports & Recreation
Duration: 00:00:00
Publish Date: 2022-02-01 22:03:00
Description: Félagsskiptagluggi ítölsku liðanna gerður upp með einkunnagjöf. Albert Guðmundsson fetar í fótspor langafa síns í Serie A. Litríkur forseti Palermo fellur frá en skilur eftir sig ótrúlega sögu. Óttar Magnús yfirgefur Siena þar sem allt er í vafasamri upplausn og ungir Íslendingar vilja hvergi annars staðar spila enn á Ítalíu - eðli máls samkvæmt. talski boltinn er hlaðvarpsþáttur sem fjallar einungis um ítalska boltann. Björn Már Ólafsson er umsjónarmaður.
Total Play: 0