Search

Home > Fotbolti.net > Enski boltinn - 22 vítaspyrnur og Bielsa farinn
Podcast: Fotbolti.net
Episode:

Enski boltinn - 22 vítaspyrnur og Bielsa farinn

Category: Sports & Recreation
Duration: 00:00:00
Publish Date: 2022-02-28 20:49:00
Description: Enski boltinn er gerður upp með tveimur leikmönnum Stjörnunnar. Þeir Eggert Aron Guðmundsson, stuðningsmaður Chelsea, og Ísak Andri Sigurgeirsson, stuðningsmaður Liverpool, fara yfir úrslitaleik Liverpool og Chelsea í enska deildabikarnum. Í tilefni af því að tveir Stjörnumenn voru mættir var einnig talsvert rætt um Stjörnuna. Þá er hringt í Mána Pétursson og farið yfir stjórabreytingu Leeds. Máni hafði eðlilega mikið um það að segja. Manchester United náði ekki að leggja Watford og City var stálheppið gegn Everton. Í lok þáttar er svo hringt í Þorvald Ingimundarson, stuðningsmann Derby, sem fer yfir stöðu mála hjá liðinu. Þátturinn er í boði WhiteFox (fyrir 18 ára og eldri) og Domino's (fyrir alla).
Total Play: 0