Search

Home > Fotbolti.net > Innkastið - Niðurlægingar á heimavöllum, rauð spjöld og formannspistill
Podcast: Fotbolti.net
Episode:

Innkastið - Niðurlægingar á heimavöllum, rauð spjöld og formannspistill

Category: Sports & Recreation
Duration: 00:00:00
Publish Date: 2022-07-26 00:02:00
Description: Innkastið þegar aðeins einum leik er ólokið í 14. umferð Bestu deildarinnar. Elvar Geir heldur um stjórnartaumana að nýju, Sæbjörn Steinke er nýkominn af Meistaravöllum og hinn ástríðufulli Óskar Smári Haraldsson er með þeim í þættinum. ÍA og Leiknir töpuðu á niðurlægjandi hátt á heimavöllum, Fram er í gírnum, ÍBV komið með tvo sigra í röð en geymir stjörnur á bekknum, rauð spjöld fór á loft, Breiðablik missti af stigum, Óli Jó mættur aftur, formaður KR tók upp pennann, KA gerði góða ferð suður, Lengjudeildarhorn, gluggadagurinn og fleira.
Total Play: 0