Search

Home > Fotbolti.net > Heimavöllurinn: Mætum og klárum dauðafærið!
Podcast: Fotbolti.net
Episode:

Heimavöllurinn: Mætum og klárum dauðafærið!

Category: Sports & Recreation
Duration: 00:00:00
Publish Date: 2022-09-01 20:01:00
Description: FH-konur hafa verið á flugi og leika í Bestu deildinni að ári. Valskonur svífa vængjum þöndum og eru á leið til Prag. Eru stelpurnar okkar á leiðinni á HM? Það gæti skýrst á næstu dögum. Fyrrum landsliðskonurnar og legendin, Guðrún Jóna Kristjánsdóttir og Sonný Lára Þráinsdóttir, fara yfir allt saman á Heimavellinum. Auðvitað í boði Dominos, Heklu og Orku Náttúrunnar.
Total Play: 0