Search

Home > Fotbolti.net > Valgeir Lunddal: Maður stefnir alltaf hátt en þetta toppar allt
Podcast: Fotbolti.net
Episode:

Valgeir Lunddal: Maður stefnir alltaf hátt en þetta toppar allt

Category: Sports & Recreation
Duration: 00:00:00
Publish Date: 2022-11-01 16:39:00
Description: Valgeir Lunddal Friðriksson varð sænskur meistari með Häcken á sunnudag þegar liðið vann 0-4 sigur á Gautaborg í næstsíðustu umferð Allsvenskan. Häcken endaði í 12. sæti deildarinnar í fyrra og stekkur því upp um ellefu sæti milli tímabila. Valgeir hefur átt gott tímabil, komið við sögu í langflestum leikja Häcken, lagt upp þrjú mörk og bæði spilað sem hægri og vinstri bakverði. Hálftíma viðtal við Valgeir um tímabilið og ýmislegt annað má nálgast í spilaranum að ofan sem og í öllum hlaðvarpsveitum.
Total Play: 0