Search

Home > illverk > 166 Þáttur: Réttarhöld Karen Read │ Hvað Kom Fyrir John O'Keefe?
Podcast: illverk
Episode:

166 Þáttur: Réttarhöld Karen Read │ Hvað Kom Fyrir John O'Keefe?

Category: Society & Culture
Duration: 01:11:01
Publish Date: 2024-07-13 07:55:23
Description:

í þessum töluðu orðum bíður Karen Read örlaga sinna. Hún var dæmd fyrir morðið á kærastanum sínum John O'Keefe sem fannst látin úti í snjónum árið 2022 eftir að parið hafði verið úti að skemmta sér með vinum. Karen vill þó meina að spillt lögregla sé að klína morðinu yfir á hana. Gögn málsins eru það sláandi að dómari ákvað "mis-trial" smá Karen mun halda af stað í réttarhöld númer 2.

Má bjóða þér að hlusta á fleiri Illverk þætti?
Þú getur skráð þig í áskrift & með því fengið aðgang að yfir 300+ aukaþáttum, fimm nýja í hverjum mánuði & þessa fríu án auglýsinga.
Áskriftin kostar 1150,- kr á mánuði & henni fylgir engin binding.

Skráðu þig í illverk áskrift inná www.illverk.is

Hafðu samband:
illverk@illverk.is
#illverkpodcast

ʙᴀᴋʜᴊᴀʀʟᴀʀ ɪʟʟᴠᴇʀᴋ ᴘᴏᴅᴄᴀsᴛ:

sɪxᴛ ʟᴀɴɢᴛɪᴍᴀʟᴇɪɢᴀ.ɪs

Total Play: 0