|
ᴀʟɪ ᴀʙᴜʟᴀʙᴀɴ "ᴛɪᴋ ᴛᴏᴋ sᴛᴀʀ ᴋɪʟʟᴇʀ " ᴛʜᴇ ᴍᴜʀᴅᴇʀ ᴏғ ᴀɴᴀ ᴀʙᴜʟᴀʙᴀɴ
Ali & Ana Abulaban voru upprennandi TikTok stjörnur sem áttu framtíðina fyrir sér. Engin vissi þó hvað átti sér stað bakvið luktar dyr & þann 21 október árið 2021 kom í ljós sönn hlið Ali, sem var að sturlast úr öfund.
Ef að þið kannist við aðstæðurnar sem ég ræði í þættinum úr ykkar eigin lífi, hvet ég ykkur til að skoða úrræðin hér að neðan. Ég lofa að þú ert aldrei einn/ein/eitt og það er lausn til fyrir þig.
- Kvennaathvarfið – Sími: 561-1205
- Bjarkahlíð Reykjavík – Sími 553-3000
- Bjarmahlíð Akureyri – Sími: 551-2520
- Stígamót – sími 562-6868
- Heimilisfridur.is
- 112 - Aldrei hika að hringja!
ʙᴀᴋʜᴊᴀʀʟᴀʀ ɪʟʟᴠᴇʀᴋ ᴘᴏᴅᴄᴀsᴛ:
• sɪxᴛ ʟᴀɴɢᴛɪᴍᴀʟᴇɪɢᴀ.ɪs
• ᴋ |