Search

Home > illverk > Mál Lindsay Clancy - Fæðingarsturlun & Magnaðar Reynslusögur
Podcast: illverk
Episode:

Mál Lindsay Clancy - Fæðingarsturlun & Magnaðar Reynslusögur

Category: Society & Culture
Duration: 02:28:01
Publish Date: 2023-03-19 04:09:24
Description:

Í þessum þætti fékk ég að njóta nærveru stórmeistarans & þáttarstjórnanda Háski Podcast, Unnur Regína.

Í sameiningu förum við yfir skelfilegt mál Lindsay Clancy, en fyrr á árinu var hún ákærð fyrir að verða börnunum sínum þrem að bana eftir erfiða baráttu við fæðingaþunglyndi/sturlun.

Við förum sömuleiðis yfir hinn ýmsa fróðleik/upplýsingar þegar kemur að líðan kvenna eftir barnsburð, ásamt því að skoða magnaðar reynslusögur Íslenska kvenna sem voru góðar að deila með okkur sögunum sínum. Við erum mjög þakklátar þeim & þeirri innsýn sem frásagnir þeirra veittu okkur.

www.illverk.is

Total Play: 0