Search

Home > illverk > THE NEURAUTER FAMILY (ÁSKRIFT)
Podcast: illverk
Episode:

THE NEURAUTER FAMILY (ÁSKRIFT)

Category: Society & Culture
Duration: 00:05:33
Publish Date: 2022-11-15 23:45:53
Description:

Michele var aðeins 18 ára gömul þegar hún kynntist hinum 16 ára gamla Lloyd Neurauter í menntaskóla partýi. Tveim árum síðar voru þau gift. Þau eignuðust saman þrjár dætur, keyptu sér fallegt hús í Corning, New York - Gengu menntaveginn og þénuðu vel - Skólabókadæmi af hinum Ameríska Draumi!

Það sem gerist svo, í ágúst árið 2017 ... Er nánast óútskýranlegt. Engum hefði nokkurn tímann grunað að málin færu svona og að fjölskyldumeðlimir myndu snúast gegn hvor öðrum í baráttu, uppá líf og dauða.

 

Þessi þáttur er í áskrift. Þú getur hlustað á hann í heild sinni með að skrá þig í ILLVERK ÁSKRIFT - Við skráningu færð þú aðgang að yfir 170+ aukaþáttum, fimm nýja í hverjum mánuði og þessa fríu vikulegu án auglýsinga, fyrir aðeins 950,-kr á mánuði! Skráðu þig strax í dag og fáðu þinn true-crime skammt allt árið um kring! ILLVERK.IS

Total Play: 0