|
Allt að gerast hjá ILLVERK podcast! Við kynnum til leiks, illverk í mynd - þættir sem eru teknir upp á vídeó í KIWI stúdíóinu.
Hér kemur dæmi um þátt sem verður í mynd - Spjallþáttur með Ingu og Unni fyrrum þáttastjórnanda Háski podcast.
Fylgist vel með á Youtube rás ILLVERK - smellið á subscribe og þá fáið þið meldingu þegar fyrsti þáttur í mynd dettur í hús!
Í BOÐI: SIXT LANGTÍMALEIGA, SLEEPY ÍSLAND & KIWI STOFAN
Í þessum þætti fjöllum við um Sheila Davalloo - Konu sem var ekki möguleiki að gera til geðs. |