Search

Home > illverk > illverk JÓLAÞÁTTUR
Podcast: illverk
Episode:

illverk JÓLAÞÁTTUR

Category: Society & Culture
Duration: 01:08:36
Publish Date: 2020-12-24 03:37:07
Description:

Í þessum sérstaka jólaspjallþætti, fékk ég til mín í heimsókn hana Thelmu Gylfa. Hún hefur séð um illverk.is blogghornið ári 2020 og þar hefur hún deilt með okkur allskonar fróðleik. Í máli dagsins förum við yfir ansi undarlegt óupplýst mál. Þegar bæjarbúar Skidmore í Missori tóku sig saman og losuðu sig við "The Towns Bully - Ken McElroy" Ég óska ykkur gleðilegra jóla og farsælar á komandi ári.  

Total Play: 0