Search

Home > illverk > SMELLY BOBBY TULIP (ÁSKRIFT)
Podcast: illverk
Episode:

SMELLY BOBBY TULIP (ÁSKRIFT)

Category: Society & Culture
Duration: 00:05:52
Publish Date: 2022-03-25 10:18:25
Description:

Skorski raðmorðinginn Robert Black átti aldrei möguleika í lífinu. Frá blautu barnsbeini var hann útskúfaður og honum strítt, en ungur fékk hann uppnefnið Smelly Bobby Tulip. Á eldri árum urðu hugsanir hans um börn ljótar og þrálátar, uns hann lét undan. Á nokkrum árum varð hann einn aldræmdasti fjöldamorðingi sem að Bretland hafði nokkurntíman augum litið.

* VARÚÐ: ILL MEÐFERÐ Á BÖRNUM *

Þessi þáttur er í áskrift. Þú getur hlustað á hann í heild sinni með því að skrá þig HÉR - Við skráningu í áskrift færðu einnig aðgang að yfir 120+ aukaþáttum, 5 nýja í hverjum mánuði og þessa fríu vikulegu án auglýsinga.

 

 

Total Play: 0