Search

Home > illverk > THE QUEEN ANNE FRUIT MURDER (ÁSKRIFT)
Podcast: illverk
Episode:

THE QUEEN ANNE FRUIT MURDER (ÁSKRIFT)

Category: Society & Culture
Duration: 00:05:29
Publish Date: 2022-04-11 21:45:56
Description:

Hvað myndir þú gera ef ókunnugur einstaklingur stæði við rúmmið þitt og horfði á þig sofa, með epli í annari og exi í hinni?

 

Árið 1991 fór af stað hrina innbrota í bænum Queen Anne í Seattle. Bær sem áður var rólegur og öruggur breyttist á einni nóttu. Fólk keypti sér byssur, setti auka lása á alla glugga og hurðir. Ekki nóg með það, heldur snar hætti það að versla ávexti inn á heimilið, þar sem innbrotsþjófurinn át alla ávexti er hann braust inn og skyldi svo eftir hýðið á gólfinu hjá rúmmi heimilisfólksins.

 

Þú getur hlustað á þáttinn í heild sinni með því að skrá þig í áskrift af illverk HÉR

Total Play: 0