Search

Home > illverk > THE GRAVE DIGGER KID
Podcast: illverk
Episode:

THE GRAVE DIGGER KID

Category: Society & Culture
Duration: 00:05:28
Publish Date: 2022-04-14 18:02:47
Description:

Þann 21. október 2009 hvarf hin 9 ára gamla Elizabeth Olten. Hún hafði ætlað sér að leika örlitla stund við vinkonu sína sem bjó á næsta bæ. Hún skilaði sér hinsvegar aldrei heim. Við tók stórtæk rannsókn og leit af Elizabeth en fljótlega áttu málin eftir að færast í óvænta og stórfurðulega átt.

 

Þessi þáttur er í áskrift. Þú getur hlustað á hann í heild sinni með því að skrá þig í áskrift HÉR

Total Play: 0