Search

Home > illverk > THE LAST DINNER PARTY (ÁSKRIFT)
Podcast: illverk
Episode:

THE LAST DINNER PARTY (ÁSKRIFT)

Category: Society & Culture
Duration: 00:05:33
Publish Date: 2022-04-30 21:00:01
Description:

Þegar íbúar Antill götu í Canberry, Ástralíu, sjá sjúkraliða bera á milli sín líkbörur út úr húsi 79, bregður þeim verulega. Á því heimili bjó ungt fólk með framtíðina fyrir sér. Það átti þó ekki eftir að líða langur tími þar til kom í ljós að um eitt undarlegasta sakamál Ástralíu var að ræða. 

Þessi þáttur er í áskrift - Þú getur skráð þig í hana HÉR og þannig fengið aðgang að þættinum. Ásamt því að fá aðgang að yfir 120 öðrum, fimm nýja í hverjum mánuði og þessa fríu vikulegu án auglýsinga.

Total Play: 0