Search

Home > illverk > THE MODEL MOM KILLER
Podcast: illverk
Episode:

THE MODEL MOM KILLER

Category: Society & Culture
Duration: 00:40:59
Publish Date: 2022-05-07 22:04:24
Description:

Louise Porton átti tvær heilbrigðar og fallegar stelpur. Þriggja ára gömlu Lexi & 18 mánaða gömlu Scarlett. Í lok ársins 2017 flutti hún með stelpurnar í Rugby á Englandi og hóf þar störf í nýrri vinnu. Með tímanum fór það að reynast Louise mjög erfitt að sinna bæði nýju vinnunni og móðurhlutverkinu. Hún ákvað því að það besta í stöðunni væri að losa sig við allt sem að stóð í vegi fyrir starfsframa hennar. Engum hefði nokkurntíman grunað hvað hún valdi að losa sig við.

Þátturinn er í boði SIXT langtímaleigu

Total Play: 0