Search

Home > illverk > THE VAMPIRE KING OF FRESNO
Podcast: illverk
Episode:

THE VAMPIRE KING OF FRESNO

Category: Society & Culture
Duration: 00:05:33
Publish Date: 2022-05-20 23:39:55
Description:

Það er erfitt að skrifa stutta lýsingu á þessum þætti. Sakamál Marcus Wesson AKA The Vampire King Of Fresno er eitt það hræðilegasta sem hefur átt sér stað í Bandaríkjunum og líkega, í heiminum öllum. Syfjaspell, Vampireism, fjöldamorð, kult, heilaþvottur .. Búðu þig undir sögu sem hljómar á köflum eins og lygasaga.

Þessi þáttur er í áskrift. Þú getur hlustað á hann í heild sinni með því að skrá þig HÉR Við skráningu færð þú aðgang að yfir 130 aukaþáttum, fimm nýja þætti í hverjum mánuði og þessa fríu vikulegu án auglýsinga.

Total Play: 0