Search

Home > Morðcastið > Orð dagsins er: Mannfórn
Podcast: Morðcastið
Episode:

Orð dagsins er: Mannfórn

Category: Society & Culture
Duration: 00:52:29
Publish Date: 2025-12-18 09:38:00
Description:

Í Bandaríkjunum (sjokker) er gríðarlega löng hefð fyrir því að ungmenni stundi mikið partýstand í vorfríi. Fara gjarnan til sólríkari staða og hafa það náðugt, í sæmilegri prósentu.

Það var vissulega planið í þætti dagsins en það plan gekk auðvitað alls ekki eftir, eiginlega bara þvert á móti.

Þáttur dagsins er í boði Göteborgs, Nettó, Ristorante, Happy Hydrate, Forlagsins og 1104 by Mar.

Total Play: 0