Search

Home > Morðcastið > Orð dagsins er: Bootcamp
Podcast: Morðcastið
Episode:

Orð dagsins er: Bootcamp

Category: Society & Culture
Duration: 00:40:51
Publish Date: 2025-08-21 11:49:00
Description:

Góðan daginn, fimmtudaginn!

Í dag förum við mjög snemma á morgunæfingu. Augljóslega ekki við systur samt heldur fórnarlamb dagsins í dag. Enginn skilur neitt í neinu og ósvaraðar spurningar eru ótrúlega margar.  Þáttur dagsins er í boði: Ristorante, Happy Hydrate, Nettó og Better you. Mál hefst: 6:57

Total Play: 0