Search

Home > Podcast með Sölva Tryggva > #42 Magnús Scheving með Sölva Tryggva
Podcast: Podcast með Sölva Tryggva
Episode:

#42 Magnús Scheving með Sölva Tryggva

Category: TV & Film
Duration: 02:00:21
Publish Date: 2022-04-18 14:00:00
Description: Magnús Scheving er einn merkilegasti frumkvöðull Íslandssögunnar. Leikfimikennarinn sem endaði á sjónvarpsskjám milljóna manna um allan heim. Hér fara Magnús og Sölvi yfir ótrúlega atburðarrás Latabæjar, þar sem Magnús var með nánast stanslausa dagskrá frá morgni til kvölds á hverjum einasta degi í áraraðir. Þakklætið yfir því að sjá börn í Suður-Ameríku drekka í sig boðskap Íþróttaálfsins, hvað þarf að hafa til brunns að bera sem frumkvöðull, lykilatriðin í að vera hamingjusamur í lífinu og fleira og fleira.

Þátturinn er í boði:

Sjónlags - www.sjonlag.is

Fitness Sport - www.fitnesssport.is

Fjarðarkaup / Fræið - https://fjardarkaup.is/fraeid/

Lemon - https://www.lemon.is/ Þáttastjórnandi - Sölvi Tryggvason (@solvitrygg)

Framleiðandi - KIWI (@kiwistofan)

Hljóð - Eiður Steindórsson (@oathhljod)

Total Play: 0