Search

Home > Frjálsar hendur > Árni Óla, einsetumaður og refaveiðar
Podcast: Frjálsar hendur
Episode:

Árni Óla, einsetumaður og refaveiðar

Category: Society & Culture
Duration: 00:50:26
Publish Date: 2025-11-30 23:10:00
Description: Árni Óla var einn kunnasti og dugmesti blaðamaður landsins á fyrri hluta 20. aldar og var óþreytandi að kynna land og lýð fyrir lesendum Morgunblaðsins. Í þessum þætti verður gluggað í minningabók Árna þar sem hann segir fyrst frá einsetumanni sem hann fór að heimsækja sem blaðamaður og síðan rifjar hann upp minningar sínar frá refaveiðum í æsku.
Total Play: 0

Some more Podcasts by RÚV

300+ Episodes