Search

Home > Frjálsar hendur > Thor Vilhjálmsson 2
Podcast: Frjálsar hendur
Episode:

Thor Vilhjálmsson 2

Category: Society & Culture
Duration: 00:49:56
Publish Date: 2025-08-10 23:10:00
Description: Annar þáttur þar sem lesið er úr verkum Thors Vilhjálmssonar rithöfundar sem hefði orðið 100 ára um þessar mundir. Að þessum sinni er athyglinni beint að blaðaskrifum hans og lesið úr ferðafrásögnum hans frá Ítalíu á 7. áratugnum. Jafnframt kemur fram hve lunkinn og skemmtilegur blaðamaður hann var, ekki síst í fróðlegri samantekt um heimspekinginn Bruno sem hann fléttar inn í ferðasögu sína.
Total Play: 0

Some more Podcasts by RÚV

300+ Episodes