Search

Home > Frjálsar hendur > Háskaför sem fór ekki vel
Podcast: Frjálsar hendur
Episode:

Háskaför sem fór ekki vel

Category: Society & Culture
Duration: 00:00:00
Publish Date: 2021-05-30 23:10:00
Description: Haustið 1868 var Ulysses Grant kjörinn forseti Bandaríkjanna og fyrstu götuljósin voru sett upp í London. Þá lögðu fjórir Íslendingar upp frá Skaftártungum og ætluðu Fjallabaksleið yfir í Rangárvallasýslu. Þeir hurfu eins og jörðin hefði gleypt þá. Svo fundust þeir áratug síðar. Pálmi Hannesson skrifaði frásögn um þessa harmaför þeirra fjórmenninga, og við sögu koma ástir og örlög, dularfullur fyrirboði, leyndardómar og sorgir. Umsjón: Illugi Jökulsson.
Total Play: 0

Some more Podcasts by RÚV

300+ Episodes