Search

Home > Frjálsar hendur > Brot úr sjálfsævisögu Guðmundar J. Einarssonar
Podcast: Frjálsar hendur
Episode:

Brot úr sjálfsævisögu Guðmundar J. Einarssonar

Category: Society & Culture
Duration: 00:00:00
Publish Date: 2021-07-11 23:10:00
Description: „Kalt er við kórbak, kúrir þar Jón hrak,“ segir í vísunni. En „Kalt er við kórbak“ er líka heitið á sjálfsævisögu Guðmundar J. Einarssonar (1893-1980). Hann stríddi við fátækt og berklaveiki, upplifði spænsku veikina og hörku hjúkrunarkvenna á Vífilsstöðum, og þoldi kuldavetur mikla. Þetta er líka ástarsaga, því Guðmundur og stúlkan hans voru að basla við að draga sig saman og elska hvort annað meðan allt þetta gekk á.
Total Play: 0

Some more Podcasts by RÚV

300+ Episodes