Search

Home > Frjálsar hendur > Guðrún frá Kornsá segir frá Sigríði Oddnýju ömmu sinni
Podcast: Frjálsar hendur
Episode:

Guðrún frá Kornsá segir frá Sigríði Oddnýju ömmu sinni

Category: Society & Culture
Duration: 00:00:00
Publish Date: 2021-09-19 23:10:00
Description: Guðrún Björnsdóttir frá Kornsá segir frá ömmu sinni, einkadóttur Björns Blöndals sýslumanns og Guðrúnar konu hans. Sagt er frá uppeldi og ungum ástum í Húnavatnssýslu á 19. öld, en líka átakanlegum hlutum. Þegar amman, Sigríður Oddný, vildi læra að skrifa eins og bræður hennar, voru viðbrögð móður hennar þessi: „[Guðrún] leit hvasst á [dóttur sína], og spurði svo nokkuð harkalega, hvað hún ætlaði að gera með að læra að skrifa ... Vanþakklæti hennar í garð foreldranna [með þessu uppátæki] gæti ekki verið guði þóknanlegt.“ Einnig segir Guðrún Björnsdóttir frá Ingunni móður sinni, sem var stórmerkur rithöfundur. Umsjón: Illugi Jökulsson.
Total Play: 0

Some more Podcasts by RÚV

300+ Episodes