Search

Home > Frjálsar hendur > Lea Ypi og lífið í Albaníu
Podcast: Frjálsar hendur
Episode:

Lea Ypi og lífið í Albaníu

Category: Society & Culture
Duration: 00:00:00
Publish Date: 2021-12-12 23:10:00
Description: Lea Ypi fæddist árið 1979 í Albaníu sem þá var harðlæst og afskekkt kommúnistasamfélag þar sem Enver Hoxha ríkti yfir öllu. Lea ólst upp við persónudýrkun, tvískinnung og kúgun á öllum sviðum en gerði sér enga grein fyrir því sjálf, og hélt að lífið með foreldrum sínum og ömmu væri hið besta hugsanlega líf. Nú er Lea prófessor í stjórnmálafræði við London School of Economics, stórsnjöll kona og var að gefa út endurminningar sínar frá hinum undarlegu æskuárum. Illugi Jökulsson les sýnishorn úr þeim í þættinum í þættinum.
Total Play: 0

Some more Podcasts by RÚV

300+ Episodes