Search

Home > Frjálsar hendur > 144 ára fréttir frá Rússlandi
Podcast: Frjálsar hendur
Episode:

144 ára fréttir frá Rússlandi

Category: Society & Culture
Duration: 00:00:00
Publish Date: 2022-02-27 23:10:00
Description: Árið 1878 höfðu Rússar nýlega sigrað Tyrki í stríði og voru með pálmann í höndunum á Balkansaga og í Kákasus. Alexander II keisari hafði aflétt bændaánauðinni 1861 og það stefndi allt til betri vegar í Rússlandi. Eða hvað? Byltingarmenn eins og Sergei Netsjaév og Vera Sasúlitsj voru ekki sátt og gripu til vopna. Og í Kaupmannahöfn sat Eiríkur Jónsson og skrifaði fréttir og fréttaskýringar um rússnesk málefni fyrir íslenskt bændafólk og birti í Skírni. Og sá var ekki að skafa utan af því! Úr þeim fréttum Eiríks les Illugi Jökulsson. Sumt af þessum 144 ára gömlu fréttum hljóma óþægilega kunnuglega einmitt núna.
Total Play: 0

Some more Podcasts by RÚV

300+ Episodes