Search

Home > Í ljósi sögunnar > Leitin að upptökum Nílar
Podcast: Í ljósi sögunnar
Episode:

Leitin að upptökum Nílar

Category: Society & Culture
Duration: 00:39:27
Publish Date: 2025-10-17 09:03:00
Description: Fyrsti þáttur um leit breskra landkönnuða að upptökum Níl í Afríku um miðbik 19. aldar. Í þessum þætti fara þeir Richard Francis Burton og John Hanning Speke í sinn fyrsta leiðangur saman, til Sómalílands í Austur-Afríku.
Total Play: 0

Some more Podcasts by RÚV

400+ Episodes