Search

Home > Fílalag > Can’t Get You Out Of My Head – Búmmerangið í sefinu
Podcast: Fílalag
Episode:

Can’t Get You Out Of My Head – Búmmerangið í sefinu

Category: Music
Duration: 01:07:57
Publish Date: 2024-03-29 07:24:26
Description: Kylie Minogue – Can’t Get You Out Of My Head Orðið “popp” til að lýsa ákveðinni tegund tónlistar er einstaklega mikil svikamylla því það er viðeigandi fyrir það sem það lýsir á þrjá mismunandi vegu. Í fyrsta lagi þá lýsir orðið ákveðnu hljóði sem einkennir einmitt góða popptónlist. Góð popptónlist smellur í hlustunum, hún lætur […]
Total Play: 0