Search

Home > Fílalag > Sound of Silence – Gæsahúð handa þér
Podcast: Fílalag
Episode:

Sound of Silence – Gæsahúð handa þér

Category: Music
Duration: 00:35:49
Publish Date: 2015-05-01 14:23:40
Description: Það var heitt á könnunni. Það var heitt á pönnunni. New York ómaði af þjóðlagatónlist. Alpahúfurnar bærðust í vindinum og vindurinn boðaði breytingar. Paul Simon, ungur lagahöfundur frá Queens, var til í þetta og vinur hans fékk að vera með. Þeir boðuðu óm þagnarinnar. Hér er til fílunar Sound of Silence. Ein mesta gæsahúðarsprengja tónlistarsögunnar. […]
Total Play: 0