Search

Home > Fílalag > My Sweet Lord – Hare krishna, hallelúja!
Podcast: Fílalag
Episode:

My Sweet Lord – Hare krishna, hallelúja!

Category: Music
Duration: 01:17:23
Publish Date: 2016-01-15 22:43:02
Description: George Harrison sat ekki auðum höndum eftir að hann hætti í Bítlunum. Lík Bítlanna var ekki einu sinni komið niður í stofuhita þegar hann var búinn að negla heimsbyggðina með risasmellinum „My Sweet Lord“. Lagið er risastórt á alla vegu. Útsetningin er megalómanísk enda Phil Spector pródúser lagsins, persónur og leikendur voru ekki af verri […]
Total Play: 0